Fjórir mánuðir eru síðan Jón Sigurðsson tók við stöðu stjórnarformanns Samherja. Hann segir fyrirtækið standa vel, m.a. vegna mikillar uppbyggingar og fjárfestinga.