Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa

Norskir skíðaskotfimimenn hafa tekið þá sérstöku ákvörðun að fljúga með einkaþyrlu á næstu keppni sína.