Atburðir síðustu daga hafa vakið upp í mér sársauka sem ég hélt að væri löngu farinn. Minning sem ég taldi mig hafa kyngt og grafið djúpt. En þannig virka áföll ekki. En þannig virka áföll ekki.