Fyrrverandi eiginmaður áströlsku tónlistarkonunnar Sia hefur farið fram á að fá rúmlega 250 þúsund Bandaríkjadali, rúmar 30 milljónir króna, frá henni á mánuði. Sia, sem heitir réttu nafni Sia Furler, sótti um skilnað frá eiginmanninum, lækninum Daniel Bernard, í mars síðastliðnum. Sagði hún að „óyfirstíganlegur ágreiningur“ væri ástæða þess að hún vildi skilnað. Breska ríkisútvarpið, Lesa meira