Eftir nokkur ár af fallslag, bæði í Danmörku og Belgíu, tók Freyr Alexandersson skrefið til Noregs í vetur og tók við stórliði Brann. Það hefur gengið vel í Bergen og segir Freyr hafa verið mikilvægt fyrir sinn feril að fara þangað. „Þetta var það sem ég vildi. Ég tók við Lyngby í 1. deild í Lesa meira