Ruddist inn í íbúð og læsti sig inni á salerni

Tilkynnt var um húsbrot í umdæmi Lögreglustöðvar eitt, sem tekur yfir miðborgina, vesturbæ, Seltjarnarnes og austurbæ, en maður hafði hlaupið inn í íbúð og læst sig þar inni á salerni. Neitaði hann að koma út og fara út úr íbúðinni og neyddust íbúar til að kalla til lögreglu. Var hann handtekinn og vistaður í fangaklefa Lesa meira