Búast má við vætu á köflum norðan og vestan til á landinu í dag. Gengur í norðan og norðaustan 5–13 metra á sekúndu en léttir til suðvestanlands. Hiti verður 4–10 stig yfir daginn. Á morgun kólnar nokkuð og verður hiti á bilinu 1 til 7 stig, kaldast norðan- og austanlands. RÚV / Ragnar Visage