Landssamband smábátaeigenda mótmælir harðlega kvótasetningu á grásleppu segir í tillögu sjávarútvegsnefndar að ályktun aðalfundar LS sem lauk í gær. Þá segir að LS leggur til að kvótasetning grásleppu verði afnumin. Fyrra fyrirkomulag veiða, á grundvelli fyrri leyfa, verði tekið upp að nýju og leyfilegir dagar verði að lágmarki 45. Dagar þar semveiðarfæri báts eru tekin […]