Eldri maður sagður hafa áreitt unglingsstúlku við Engihjalla – Reyndi að komast inn í bíl hennar

Átján ára stúlka varð fyrir ógnandi áreitni eldri manns fyrir utan verslun Nettó við Engihjalla í hádeginu á föstudag. Móðir hennar greinir frá atvikinu í íbúahópi á Facebook og birtir mynd af manninum. Greinir hún frá því að maðurinn hafi starað á hana við inngang verslunarinnar og síðan segir: „Eftir að hún er búin að Lesa meira