Kara Connect hefur sókn á nýja markaði

Heilbrigðistæknifyrirtækið Kara Connect ákvað að færa sig frá því að bjóða einungis upp á þjónustu sérfræðinga og er farið að selja vöruna á Írlandi og Bretlandi. Fyrirtækið selur nú þjónustu sína eingöngu til fyrirtækja og einkaaðila, eftir að samstarfið við hið opinbera reyndist þungt og tímafrekt.