Tíunda árið í röð undir meðaltali

Minnsta veiði á villtum náttúrulegum laxi frá því að skráningar hófust, segja bráðabirgðatölur Hafrannsóknastofnunar um laxveiðina í sumar.