„Ekki hægt að segja að eitthvað skrítið hafi átt sér stað“
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta á ennþá góða möguleika á því að enda í öðru sæti D-riðils undankeppni HM 2026 eftir frammistöðuna í nýliðnum landsleikjaglugga þar sem liðið mætti Úkraínu og Frakklandi á Laugardalsvelli.