Aðsend grein úr Morgunblaðinu Í september síðastliðnum hjólaði ég suður með vesturströnd Portúgals frá Porto til Lissabon. Vegna landslagsins, loftslagsins og menningarinnar var ferðin mikil upplifun.