„Það besta við staðinn sem við búum á er klárlega fólkið. Þetta er svo allt annað en á Íslandi. Allir eru svo vinalegir, glaðir, sýna áhuga á að kynnast manni og bjóðast alltaf til að hjálpa ef þörf er á.“