Það er að teiknast upp mjög dökk mynd

„Við erum að skoða þetta mál í efnahags- og viðskiptanefnd og það er að teiknast upp mjög dökk mynd. Það er augljóst að þeir sem settu þetta innviðagjald á hafa ekki áttað sig á afleiðingunum,“ segir Arna Lára Jónsdóttir, þingmaður…