Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans
Íslenska knattspyrnukonan Sif Atladóttir er kannski hætt að spila fótbolta en fótboltinn verður áfram stór hluti af hennar lífi. Hún náði sér á dögunum í flotta gráðu hjá Knattspyrnusambandi Evrópu.