Verð á mat á veitingastað Ikea í Garðabæ hefur hækkað mikið síðustu misseri. Ef skoðaðir eru réttir mánaðarins má sjá að verðhækkanir nema allt að 42% á tímabilinu frá febrúar 2023 og fram til dagsins í dag