Landsliðsþjálfarinn hefði mátt nýta hópinn betur

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði sínum fyrsta leik í 4. riðli undankeppni Evrópumótsins 2026 gegn Færeyjum í Framhúsi í Úlfarsdárdal á miðvikudaginn.