Nýr ritari valinn í dag

Nýr ritari verður kosinn á haustfundi Framsóknarflokksins í dag. Ásmundur Einar Daðason hefur tilkynnt um að hann hyggist ekki vera ritari í flokknum áfram.