Keyptu sólmyrkvagleraugu fyrir alla íbúa Ísafjarðarbæjar

Frá því er greint á vefsíðu Ísafjarðarbæjar að  Ísafjarðarbær hefur keypt yfir 5.000 sólmyrkvagleraugu sem verður dreift þegar nær dregur sólmyrkvanum 12. ágúst 2026, sem mun vara hvað lengst á Vestfjörðum. Gleraugun uppfylla alla öryggisstaðla, en gríðarlega mikilvægt er að nota réttan öryggisbúnað þegar horft er á sólmyrkva, til að koma í veg fyrir augnskaða, […]