Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“

Freyr Alexandersson, þjálfari Brann, gat tengt við umræðuna sem Arnar Gunnlaugsson lenti í eftir leikinn við Úkraínu á dögunum. Hann ræddi þessi mál í Íþróttavikunni á 433.is. Ísland tapaði 3-5 fyrir Úkraínu og mátti greina reiði hjá hluta þjóðarinnar og einnig í einhverjum fjölmiðlum. Það er stutt á milli í þessum bransa og allir voru Lesa meira