Stjörnugrís hf. kallar inn tvær lotur af kjúklingalærum í buffalómarineringu vegna gruns um salmonellu.