Skiptar skoðanir koma fram í umsögnum sem sendar hafa verið til velferðarnefndar Alþingis um frumvarp Ingu Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra um fjöleignarhús en þar er kveðið á um að hunda- og kattahald í fjöleignarhúsi sé ekki háð samþykki eigenda fjöleignarhúss