Maður sem hlaut fimm ára dóm fyrir kynferðisbrot starfaði á Heimildinni og var handtekinn þar

Bjarki Fjarki Rúnar Gunnarsson, 32 ára gamall maður sem þann 14. október síðastliðinn var sakfelldur í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir nauðgun, starfaði sem áskriftasölustjóri hjá fjölmiðlinum Heimildinni, að Aðalstræti 2, er hann var handtekinn vegna málsins. Þetta sýna heimildir og gögn sem DV hefur undir höndum. Bjarki var handtekinn á starfsstöð Heimildarinnar þann 9. maí árið Lesa meira