Þrír af fimm tilnefndu hjá Breiðabliki

Fimm leikmenn hafa verið tilnefndir sem besti leikmaður tímabilsins í Bestu deild kvenna í fótbolta.