Mennta- og barnamálaráðherra telur að meðferðarstofnunin í Suður-Afríku, þar sem íslensk börn eru í meðferð við fíknivanda, uppfylli ekki staðla um meðferðarúrræði fyrir börn hvorki hér á landi né á Norðurlöndunum.