Skíðafélagi Ísfirðinga hefur verið úthlutað móti í skíðagöngu á vegum Alþjóðaskíðasambandinu, Scandinavian Cup. Verður mótið dagana 12. – 16. febrúar 2026. Mót í þessari mótaröð fara fram á Norðurlöndunum og í Eystrasaltsríkjunum og eru á næsta getustigi fyrir neðan Heimsbikarkeppninni á skíðum. Á mótinu verða þrjár göngur, frá föstdegi til sunnudags og má gera ráð […]