Rúmlega helmingur leikskólastarfsmanna innan Eflingar er jákvæður gagnvart tillögum Reykjavíkurborgar um breytt skipulag á starfsemi leikskóla, samkvæmt nýrri könnun stéttarfélagsins. Könnunin fór fram dagana 10.–17. október og var send til 1.150 félagsmanna.