Tímaritið People hefur valið kynþokkafyllsta karlmann heims árið 2025. Leikarinn Jonathan Bailey hreppti titilinn í ár. Margir þekkja hann úr kvikmyndinni Wicked sem kom út í fyrra og þáttunum Bridgerton. Bailey fæddist árið 1988 í Oxfordshire, Englandi. Hann byrjaði að geta sér gott orð í leikhúsi áður en hann færði sig á stóra skjáinn. Leikarinn Lesa meira