600 íslenskir kennarar spreyta sig á gervigreind

Gervigreind tveggja leiðandi fyrirtækja á heimsvísu verður notuð í þróunarverkefni sem mun kanna nýtingu og gagnsemi hennar í íslensku skólastarfi undir leiðsögn íslenskra kennara.