Fyrstu skref Amaroq inn á svið sjald­gæfra jarðmálma

Félagið telur að vesturhluti Gardar-svæðisins hafi verið lítið rannsakaður með tilliti til sjaldgæfra jarðmálma.