Gary O’Neil hefur ákveðið að taka ekki aftur við stjórnartaumunum hjá enska knattspyrnufélaginu Wolverhampton Wanderers. Erik ten Hag er á meðal þeirra sem koma til greina sem næsti stjóri liðsins, sem situr á botni ensku úrvalsdeildarinnar.