Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hóg­vær“

Cristiano Ronaldo kveðst vera betri fótboltamaður en Lionel Messi. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýju viðtali Ronaldos við Piers Morgan.