Hneyksli hjá BBC: Stofnunin sögð hafa afbakað orð úr ræðu Trumps – Sjáðu myndbandið

Breska ríkisútvarpið, BBC, hefur verið sakað um að klippa saman ræðu sem Donald Trump Bandaríkjaforseti hélt í aðdraganda árásarinnar á bandaríska þinghúsið í janúar 2021. Hin afbakaða ræða var sýnd í fréttaskýringaþættinum Panorama sem sýndur var viku fyrir forsetakosningarnar í sumar og í henni virtist Trump hvetja til árásarinnar á þinghúsið. Telegraph greindi frá málinu Lesa meira