Kim Kardashian segist hafa notað ChatGPT til að læra fyrir lögfræðipróf og kennir gervigreindinni um að hafa fallið á prófinu. Kardashian, 45 ára, talaði um notkun sína á gervigreind í viðtalsþáttaröð Vanity Fair um lygamæli. Í viðtalinu spurði Teyana Taylor, meðleikari Kardashian í sjónvarpsþáttunum All’s Fair, hana hvort hún noti ChatGPT fyrir „lífsráð“ eða „stefnumótaráð“ Lesa meira