Fyrirliði Liverpool, Virgil van Dijk, segir að hann muni ekki hafa nein samskipti við fyrrverandi liðsfélaga sinn Trent Alexander-Arnold áður en Englendingurinn snýr aftur á Anfield á þriðjudagskvöld. Alexander-Arnold, sem gekk í raðir Real Madrid í sumar, hefur ekki spilað síðan hann meiddist á aftanlæri 16. september, en hann er sagður vera á bekknum í Lesa meira