Landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson tilkynnir leikmannahóp sinn fyrir komandi landsleiki gegn Aserbaídsjan og Úkraínu í D-riðli undankeppni HM 2026 á morgun. Það er ansi mikið undir hjá íslenska liðinu í þessum síðustu tveimur leikjum…