Carlo Stradiotti, starfandi framkvæmdastjóri ítalska flugfélagsins Neos, hefur verið kallaður til Héraðsdóms Reykjaness þann 3. desember. Þar skuli hann vera viðstaddur þingfestingu skaðabótamáls sem íslenskir viðskiptavinir flugfélagsins hafa höfðað gegn félaginu.