Bandarískir embættismenn gáfu það út í dag að starfsemi þarlendra flugumferðarstjóra yrði frá og með föstudegi skorin niður um tíu prósent á 40 umfangsríkum flugumferðarstjórnarsvæðum.