Klettaskóli og Langholtsskóli tryggðu sér sæti á úrslitakvöldi Skrekks á þriðja og síðasta undanúrslitakvöldi sem fór fram í Borgarleikhúsinu í kvöld miðvikudagskvöld.