Markmið um að framkvæma að minnsta kosti 700 skráningar á dag fyrir 10. nóvember í tengslum við innleiðingu nýs komu- og brottfarakerfis, svonefnds EES-kerfis, á Keflavíkurflugvelli náðist í síðustu viku.