Tvö íslandsmet féllu í Laugardalslaug

Annar dagur Íslands- og unglingameistaramótsins í 25 metra laug lauk í kvöld með tveimur nýjum Íslandsmetum.