Rúta með 45 farþega hafnaði utanvegar

Björgunarsveitinni Ósk í Búðardal barst um hálffimmleytið í dag útkall vegna rútu sem hafði lent út af veginum á Skarðsströnd skammt frá bænum Klifmýri.