Martin Hermannsson var besti maður Alba Berlin í kvöld þegar liðið lagði Syntainics MBC 88-80 í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta.