Les útlendingum pistilinn um hringtorg

Alda Sigmundsdóttir, blaðamaður og rithöfundur, sá sitt óvænna er hún hafði nánast ekið inn í hlið bifreiðar glórulausra ferðamanna á íslensku hringtorgi. Penninn er sagður máttugri en sverðið og þessi dropi fyllti mælinn.