Eitt dularfyllsta sakamál síðari ára – Hvað gerðist í lyftunni?

Andlát Elisu Lam er eitt dularfyllsta sakamál síðari ára. Það vakti gríðarlega athygli á sínum tíma og hefur síðan þá verið til umræðu í hinum ýmsu hornum netsins þar sem fólk varpar fram ýmsum kenningum. Andlát hennar þykir hið undarlegasta, en margir telja eitthvað grunsamlegt hafa átt sér stað og benda þá á upptöku úr Lesa meira