„Þetta var aðeins erfiðara en ég átti von á,“ sagði Jóhanna Margrét Sigurðardóttir leikmaður Hauka í samtali við mbl.is eftir stórt tap gegn Málaga frá Spáni, 36:18, í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikarsins á Ásvöllum í kvöld.