Við breytingar vegna stólaskipta í borgarráði breytast greiðslur til borgarráðsmanna með þeim hætti að Líf Magneudóttir fékk áður 40% álag á grunnlaun sín fyrir að vera formaður borgarráðs, en fær nú 25% álag á grunnlaun fyrir að vera áheyrnarfulltrúi í borgarráði og 25% álag fyrir að vera formaður umhverfis- og skipulagsráðs.