Frábær leikur hjá Martin - fleiri landsliðsmenn á ferðinni

Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, átti frábæran leik fyrir Alba Berlín þegar liðið vann Syntainics MBC, 88:80, í efstu deild þýska körfuboltans í kvöld.