Annar keppnisdagur Íslandsmótsins í sundi í 25 metra laug fór fram í dag þar sem þrjú Íslandsmet féllu en önnur þrjú féllu í gær.